Friday, September 16, 2005
Undirbúningur hafinn

Eins og sést á þessari mynd er undirbúningur fyrir komu systranna, eða Hurricane Grænahlíð eins og ég kýs að kalla það, í fulllum gangi.
Einnig eru komnar nýjar myndir á myndasíðurnar, albúm: Pimps n Hoes á myndasíðu 1 og Partý hjá Önnu og Ellu á myndasíðu 2.